Þing skandínavískra gigtlækna á Íslandi 2016

Stjórn skandínavíska gigtlæknafélagsins hefur tekið um það ákvörðun að næsta þing félagsins verði haldið í Reykjavík. Undirbúningsnefnd hefur hafið störf og fljótlega verður ný heimasíða opnuð. Frekari fréttir verður að finna hér þegar nær dregur, og þegar dagskrá og aðrir þættir sem tengjast þinginu taka að mótast. Dagsetningar og staður hafa verið ákveðin, en þingið verður haldið í Hörpu dagana 1. – 3. september 2016.

Image.ii_1498a71248736552.

Posted in Fréttir | Comments Off on Þing skandínavískra gigtlækna á Íslandi 2016

Alþjóðlegt þing um Systemic Sclerosis

Minnum á annað heimsþingið um SS í Madríd í febrúar. Nánri upplýsingar um þingið má fá með því að smella á myndina hér að neðan.


.

Posted in Fréttir | Comments Off on Alþjóðlegt þing um Systemic Sclerosis

Ný heimasíða Félags íslenskra gigtarlækna

Í dag opnaði ritari Félags íslenskra gigtarlækna Þorvarður Löve formlega nýja heimasíðu félagsins. Hér verður vettvangur fræðsluefnis um gigtarsjúkdóma, ásamt upplýsingum um gigtarlækna á Íslandi og störf þeirra..

Posted in Fréttir | Comments Off on Ný heimasíða Félags íslenskra gigtarlækna