Helgi Jónsson

Helgi Jónsson lauk prófi frá Læknadeild HÍ 1978. Hann stundaði sérfræðinám í gigtarlækningum við Háskólasjúkrahúsið í Lundi 1981-1989. Helgi lauk doktorsprófi frá Háskólanum í Lundi 1989. Hann varð sérfræðingur í lyflækningum árið 1990. Helgi hefur starfað á gigtardeild Landspítalans frá 1990 og rekið læknastofu í Domus Medica. Síðan dósent í gigtarlækningum við HÍ frá 1995 og prófessor frá 2009. Meginviðfangsefni rannsókna Helga eru sjúkdómarnir rauðir úlfar og slitgigt..

Comments are closed.